Persónuverndarstefna (Privacy Policy)

1. Kynning

Velkomin til Winning AB! Við erum staðráðin í að vernda og virða friðhelgi þína. Þessi stefna lýsir því hvaða tengund persónuupplýsinga við söfnum, hvernig við notum þær og stefnan lýsir einnig þínum réttindum sem tengjast þessum gögnum.

2. Söfnun persónuupplýsinga

Við söfnum persónuupplýsingum eins og nöfnum og netföndum, þegar þú veitir okkur þessar upplýsingar af fúsum og frjálsum vilja, til dæmis þegar þú gerist áskrifandi að fréttabréfinu okkar. Með því að gefa upp nafn og netfang, samþykkir þú að fá tölvupóst með upplýstingum og tilboðum frá Winning AB. Þú getur sagt upp áskriftinni hvenær sem er.

3. Notkun á upplýsingum

Þeim gögnum sem er safnað eru nýtt til þess að senda upplýsingar og tilboð, ásamt því að bæta okkar þjónustu og notendaupplifun. Við gætum einnig nýtta þínar upplýsingar fyrir innri greiningu og markaðssetningu.

4. Deiling á persónuupplýsingum

Við deilum ekki þínum persónuupplýsingum með þriðja aðila, með þeirri undantekningu að það sé nauðsynlegt til að afhenda okkar þjónustu, eða þegar lög krefjast þess.

5. Affiliate tenglar
Inni á vefsíðu okkar eru veftenglar sem tengjast við önnur fyrirtæki, sem gætu m.a. verið affilate tenglar. Þetta þýðir að Winning AB gæti fengið greidda þóknun fyrir vörukaup sem eru gerð í gegnum þessa tengla, án alls kostnaðar fyrir þig. Þetta hjálpar okkur reka og viðhalda vefsíðunni okkar.

6. Vafrakökur

Vefsíðan okkar notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda. Vafrakökur eru litlar textaskrár sem eru geymdar á tækinu þínu og eru notaðar til að muna stillingarnar þínar og fyrri notkun.

6.1 Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni eða farsíma, þegar þú heimsækir vefsíðu. Þær hjálpa vefsíðunni að muna eftir upplýsingum um heimsóknina þína, hvaða sem getur gert næstu heimsókn auðveldari og gert vefsíðuna notendavænni fyrir þig.

6.2 Hvernig notum við vafrakökur?

Við notum vafrakökur til þess að skilja hvernig þú notar vefinn okkar og til þess að bæta upplifun þína á síðunni. Þetta felur í sér að sérsníða efni, fínstilla notendaupplifun og bæta þjónustuna okkar.

6.3 Stjórnun á vefkökum

Þú getur stýrt vefkökunum gegnum stillingar á þeim vafra sem þú notar. Vinsamlegast skal athuga að ef þú velur að loka á vafrakökur, þá getur það haft áhrif á upplifun þína á vefnum.

7. Þín réttindi

Sem notandi hefur þú rétt til að fá aðgang að þeim persónuupplýsingum sem við höfum um þig, getur beðið um leiðréttingu á röngum upplýsingum, beðið um að þínum upplýsingum verði eytt, eða þú getur mótmælt ákveðinni vinnslu á þínum persónuupplýsingum.

8. Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða vangaveltur um þessa persónuverndarstefnu, vinsamlegast hafðu samband við okkur í gegnum vefsíðuna okkar.

9. Breytingar á persónuverndarstefnu

Þessar reglur geta verið uppfærðar reglulega eða tekið breytingum. Nýjasta útgáfan er ávallt fáanleg á vefsíðunni okkar.

Hafa samband

Persónuverndarstefna